Fara í efni  

Stjórn Akranesstofu (2008-2013)

59. fundur 25. febrúar 2013 kl. 16:33 - 17:49

59. fundur stjórnar Akranesstofu, haldinn  í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18, 25. febrúar 2013 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:

Sveinn Kristinsson (SK), formaður
Hjördís Garðarsdóttir, varaformaður
Björn Guðmundsson, aðalmaður
Þorgeir Jósefsson, aðalmaður
Ása Helgadóttir, fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri
Anna Leif Elídóttir, verkefnisstjóri
Ragnheiður Þórðardóttir, deildarstjóri þjónustudeildar

Fundargerð ritaði:  Ragnheiður Þórðardóttir, þjónustu- og upplýsingastjóri.

Elsa Lára Arnardóttir boðaði forföll.

Fyrir tekið:

1.  1301421 - Keltneskt fræðasetur- skipulagsskrá
Drög að skipulagsskrá Fræðastofu um keltnesk áhrif á menningu og sögu.
Stjórn Akranesstofu samþykkir fyrirliggjandi drög að skipulagsskrá og vísar henni ásamt greinargerð til afgreiðslu bæjarráðs Akraness og sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar.
   
2.  1301420 - Viðburðir á vegum Akraneskaupstaðar árið 2013
Bæjarstjóra falið að vinna áfram að málinu.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:49.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00