Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

6. fundur 24. ágúst 2000 kl. 20:30 - 22:00
Ár 2000, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20:30, kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í bæjarþingsalnum á Akranesi.

Til fundarins komu: Valdimar Þorvaldsson, Jósef H. Þorgeirsson, Anton Ottesen,
Jón Þ. Guðmundsson, Gísli S. Sigurðsson og Jón Valgarðsson.

Auk þeirra sat Jón Allansson forstöðumaður fundinn.

Þetta gerðist á fundinum:

1. Heimild til lántöku vegna safnahúss. Formaður gerði grein fyrir áætluðum heildarkostnaði við byggingu safnahúss að Görðum vegna fyrirhugaðrar lántöku. Samanlagður kostnaður er áætlaður kr. 50.000.000.-.

2. Lagt fram bréf Byggðasafnsins til bæjarráðs, dags. 23. ágúst 2000, um bílastæði, lýsingu og fl. að upphæð kr. 4,5 ? 5 milljónir.

3. Lagt fram bréf safnsins, dags. 14. ágúst 2000, til bæjarráðs vegna byggingu geymslulofts í safnahúsinu fyrir kr. 944.540.-.

4. Lagt fram bréf Akraneskaupstaðar, dags. 24. ágúst 2000, sem samþykkir gerð bílastæðis og fl.

5. Jón Allansson gerði grein fyrir stöðu framkvæmda við nýja safnahúsið.

6. Starfsemi og framkvæmdir safnsins það sem af er árinu.
Jón Allansson gerði grein fyrir framkvæmdum í sumar, sem eru þessar helstar:

a. Garðahúsið hefur verið málað.
b. Bátar hafa verið málaðir og yfirfarnir.
c. Hafnar eru endurbætur á Söndum.
d. Ýmsar fastasýningar hafa verið endurgerðar.
e. Umhverfið hefur verið lagfært.
f. Akranesveita hefur hafist handa um lagningu hitaveitu á svæðinu.
Auk þess er eðlilegu viðhaldi sinnt eftir þörfum.

7. Jón Allansson lagði fram rekstraryfirlit miðað við lok júlí, nema laun eru til loka ágúst.
Yfirlitið er í ágætu samræmi við áætlun.

8. Jón Allansson greindi frá heimsókn þjóðminjavarðar í byggðasafnið í júlí s.l., sem var hin ánægjulegasta.

9. Öryggisgæsla.
Forstöðumaður lagði fram tilboð frá Öryggisþjónustu Vesturlands, dags. 12. júní 2000.
Málinu er frestað til næstu fjárhagsáætlunar.

Fleira ekki gert ? fundi slitið.

Jósef H. Þorgeirsson (sign), Valdimar Þorvaldsson (sign)
Gísli S. Sigurðsson (sign) Jón Þór Guðmundsson (sign)
Ár 2000, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20:30, kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í bæjarþingsalnum á Akranesi.

Til fundarins komu: Valdimar Þorvaldsson, Jósef H. Þorgeirsson, Anton Ottesen,
Jón Þ. Guðmundsson, Gísli S. Sigurðsson og Jón Valgarðsson.

Auk þeirra sat Jón Allansson forstöðumaður fundinn.

Þetta gerðist á fundinum:

1. Heimild til lántöku vegna safnahúss. Formaður gerði grein fyrir áætluðum heildarkostnaði við byggingu safnahúss að Görðum vegna fyrirhugaðrar lántöku. Samanlagður kostnaður er áætlaður kr. 50.000.000.-.

2. Lagt fram bréf Byggðasafnsins til bæjarráðs, dags. 23. ágúst 2000, um bílastæði, lýsingu og fl. að upphæð kr. 4,5 ? 5 milljónir.

3. Lagt fram bréf safnsins, dags. 14. ágúst 2000, til bæjarráðs vegna byggingu geymslulofts í safnahúsinu fyrir kr. 944.540.-.

4. Lagt fram bréf Akraneskaupstaðar, dags. 24. ágúst 2000, sem samþykkir gerð bílastæðis og fl.

5. Jón Allansson gerði grein fyrir stöðu framkvæmda við nýja safnahúsið.

6. Starfsemi og framkvæmdir safnsins það sem af er árinu.
Jón Allansson gerði grein fyrir framkvæmdum í sumar, sem eru þessar helstar:

a. Garðahúsið hefur verið málað.
b. Bátar hafa verið málaðir og yfirfarnir.
c. Hafnar eru endurbætur á Söndum.
d. Ýmsar fastasýningar hafa verið endurgerðar.
e. Umhverfið hefur verið lagfært.
f. Akranesveita hefur hafist handa um lagningu hitaveitu á svæðinu.
Auk þess er eðlilegu viðhaldi sinnt eftir þörfum.

7. Jón Allansson lagði fram rekstraryfirlit miðað við lok júlí, nema laun eru til loka ágúst.
Yfirlitið er í ágætu samræmi við áætlun.

8. Jón Allansson greindi frá heimsókn þjóðminjavarðar í byggðasafnið í júlí s.l., sem var hin ánægjulegasta.

9. Öryggisgæsla.
Forstöðumaður lagði fram tilboð frá Öryggisþjónustu Vesturlands, dags. 12. júní 2000.
Málinu er frestað til næstu fjárhagsáætlunar.

Fleira ekki gert ? fundi slitið.

Jósef H. Þorgeirsson (sign), Valdimar Þorvaldsson (sign)
Gísli S. Sigurðsson (sign) Jón Þór Guðmundsson (sign)
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00