Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)
Ár 2002, miðvikudaginn 27. nóvember kl. 20:00 kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í Safnaskálanum að Görðum.
_________________________________________________________________
Til fundarins komu: Sveinn Kristinsson,
Jón Gunnlaugsson,
Jósef H. Þorgeirsson,
Jóna Adolfsdóttir,
Ása Helgadóttir,
Guðlaugur Maríasson,
Hallfreður Vilhjálmsson,
Helgi Ómar Þorsteinsson.
Auk þeirra sat, Jón Allansson, forstöðumaður fundinn.
_________________________________________________________________
Þetta gerðist á fundinum:
1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2003.
Lögð fram endurskoðuð drög að fjárhagsáætlun. Áætlunin er dregin saman um þrjár milljónir. Stjórnin mælir með samþykki áætlunarinnar.
2. Ákveðið að halda næsta fund miðvikudaginn 11. desember n.k. kl. 19:00.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Jón Gunnlaugsson (sign)
Sveinn Kristinsson (sign)
Hallfreður Vilhjálmsson (sign)
Ása Helgadóttir (sign)
Guðlaugur I. Maríasson (sign)
Helgi Ómar Þorsteinsson (sign)
Jóna Adolfsdóttir (sign)
Jón Allansson (sign)