Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)
Ár 2005, þriðjudaginn 31. maí kl. 16:20 kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í Safnaskálanum.
Til fundarins komu: Jósef H. Þorgeirsson,
Jón Gunnlaugsson,
Valdimar Þorvaldsson,
Hallfreður Vilhjálmsson,
Sigurður Jónsson,
Auk þeirra sat Jón Allansson forstöðumaður fundinn.
Þetta gerðist á fundinum:
1. Lagt fram samkomulag um riftun húsaleigusamnings milli Byggðasafnsins og Steinaríkis.
Málið rætt rækilega og samkomulagið samþykkt.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Hallfreður Vilhjálmsson (sign)
Valdimar Þorvaldsson (sign)
Sverrir Jónsson (sign)
Jón Gunnlaugsson (sign)
Jón Allansson (sign)