Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)
Ár 2005, laugardaginn 10. desember kl. 17:15 kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í Garðakaffi í Safnaskálanum að Görðum.
Til fundarins komu: Sveinn Kristinsson,
Jósef H. Þorgeirsson,
Jón Gunnlaugsson,
Valdimar Þorvaldsson,
Hallfreður Vilhjálmsson,
Marteinn Njálsson,
Ása Helgadóttir,
Sigurður Sverrir Jónsson.
Auk þeirra mætti Jón Allansson forstöðumaður á fundinn.
Þetta gerðist á fundinum:
1. Rætt um fjárhagsáætlun 2006.
Jón Allansson gerði grein fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á áætluninni. Málið var rætt rækilega og einnig fjallað um kútter Sigurfara. Samþykkt að mæla með samþykkt áætlunarinnar.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Sveinn Kristinsson (signi)
Jón Gunnlaugsson (sign)
Ása Helgadóttir (sign)
Sigurður Sverrir Jónsson (sign)
Hallfreður Vilhjálmsson (sign)
Marteinn Njálsson (sign)
Valdimar Þorvaldsson (sign)
Jón Allansson (sign)