Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)
Ár 2006, fimmtudaginn 8. júní kl. 19:00 kom stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar í Garðakaffi.
Til fundarins komu: Sveinn Kristinsson,
Jósef H. Þorgeirsson,
Valdimar Þorvaldsson,
Sverrir Jónsson,
Ása Helgadóttir,
Jóna Adolfsdóttir,
Hallfreður Vilhjálmsson,
Auk þeirra Jón Allansson.
1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2006.
2. Lagt fram lögfræðiálit frá Viðari Lúðvíkssyni, Landslögum ? lögfræðistofa.
Jón Allansson forstöðumaður gerði grein fyrir álitinu í almennum orðum. Málið rætt og forstöðumanni falið að afla nýrra gagna. Ákvörðun frestað.
3. Rætt um tilboð um að gefa safninu Broncojeppa, árgerð 1966.
Forstöðumanni falið að kanna málið.
4. Formaður fór yfir viðburði síðustu ára og þakkaði fyrir ágætt samstarf. Tekið var undir góðar óskir og formanni þakkað samstarfið.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Marteinn Njálsson (sign)
Valdimar Þorvaldsson (sign)
Sverrir Jónsson (sign)
Jóna Adolfsdóttir (sign)
Sveinn Kristinsson (sign)
Hallfreður Vilhjálmsson (sign)
Ása Helgadóttir (sign)
Jón Allansson (sign)