Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

49. fundur 14. desember 2006 kl. 19:00 - 21:10

Ár 2006, fimmtudaginn 14. des. kl. 19:00 kom stjórn Byggðasafnsins að Görðum saman til fundar í Garðakaffi.


 

Til fundarins komu:        Björn Elíson

                                        Ragna Kristmundsdóttir

                                        Ásgeir Hlinason

                                        Guðni Tryggvason

Auk þeirra sat Jón Allansson, forstöðumaður fundinn.


 

Þetta gerðist á fundinum:

 

1. Bréf endurskoðanda v/veitingareksturs.

Lagt fram.

 

2. Málefni Kútters Sigurfara.

Formaður leitaði heimildar til að undirrita samning milli Mentamálaráðuneytis og Byggðasafnsins að Görðum um varveislu Kútters Sigurfara. Samþ. af stjórn.

 

3. Önnur mál:

a:    Formaður lagði fram hugmynd að rita Þjóðminjasafni Íslands bréf þess efnis að bikar sem afhentur hefur verið því til varðv. og afhentur hefur verið síðastliðin 50 ár Íþróttamanni Íslands verði varðveittur á Íþróttasafni Íslands á Akranesi.

Stjórnin samþ. hugmyndina.

 

b:   Rætt um starfsmannamál.

 

 

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 21:10

 

Guðni R. Tryggvason (sign)

Björn Elíson (sign)

Ásgeir Hlinason (sign)

Ragna Kristmundsdóttir (sign)

Jón Allansson (sign)     

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00