Fara í efni  

Stjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2000-2008)

55. fundur 17. desember 2007 kl. 19:00 - 21:30

Ár 2007, mánudaginn 17. des.  kl. 19:00 kom stjórn Byggðasafnsins að Görðum saman til fundar í Garðakaffi.


Til fundarins komu:        Bergþór Ólason form.

                                        Ásgeir Hlinason

                                        Guðni Tryggvason

                                        Ragna Kristmundsdóttir

Auk þeirra sat Jón Allansson, forstöðumaður byggðasafnssins fundinn.


Fundur settur og byrjaði með skoðunarferð um Stúkuhúsið sem nú er tilbúið. Húsið allt hið glæsilegasta.

 

1.      Fjárhagsáætlun 2008

Fjárhagsáætlun ársins 2008 lögð fram og hún samþykkt.

 

2.   Starfsmannamál

Jóni Allanssyni  falið að útbúa umsögn stjórnar í samræmi við umræðu á fundinum.

 

3.      Þróun og framtíðarsýn Safnasvæðisins

Ákveðið að leita eftir fundi með menningar- og safnanefnd. Formanni falið að vinna að málinu.

 

4.      Önnur mál

Stjórn samþykkir að bjóða til opnunar stúkuhúss í janúar.

 

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 21:30

Guðni R. Tryggvason (sign)

Jón Allansson (sign)     

Bergþór Ólason (sign)

Ragna Kristmundsdóttir (sign)

Ásgeir Hlinason (sign)

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00