Stjórn Byggðasafnsins að Görðum (2013-2014)
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2014 - Byggðasafnið
1309129
2.Safnaskálinn - reglur um sýningarsal
1311066
Forstöðumaður lagði fram fyrstu drög að reglum fyrir sýningarsalinn.
Forstöðumanni falið að vinna áfram með reglurnar í samræmi við umræður á fundinum.
3.Stjórn Byggðasafnsins - fundadagar
1312091
Formaður lagði fram drög að fundadagatali fyrir árið 2014, þar sem gert er ráð fyrir 6 fundum á árinu.
Fundi slitið - kl. 18:20.
Forstöðumaður fór yfir nýsamþykkta fjárhagsáætlun fyrir Byggðasafnið.
Hann benti sérstaklega á að enn væri inni undir lið 19-0980 ´´End.gr. ríkissjóðs-stofnana´´ áætlað fyrir hugsanlegum styrkjum, þrátt fyrir að stjórnin hafi margítrekað að þessi liður megi ekki vera inni.
Hann benti líka á að undir lið 21-4720 ´´Húsatryggingar´´ væru eingöngu áætlaðar kr. 15.000,- þrátt fyrir að rauntala ársins 2013 sé kr. 121.979.-
Forstöðumanni falið að gera athugasemd við þennan lið.