Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
54. fundur stjórnar HÖFÐA hjúkrunar- og dvalarheimilis haldinn 12. október 2015 kl. 16.30
Fundinn sátu: Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir varaformaður Kristján Sveinsson Margrét Magnúsdóttir Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri
Fyrir var tekið:
1. Fjárlagafrumvarp 2016
Framkvæmdastjóri kynnti það sem snýr að Höfða í fjárlagafrumvarpinu.
2. Fjárhagsáætlun 2016
Unnið við fjárhagsáætlun 2016.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18.15