Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
Fundinn sátu: Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður, Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, Kristján Sveinsson, Margrét Magnúsdóttir, Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna, Hallveig Skúladóttir hjúkrunarforstjóri og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri.
Fyrir var tekið:
1. Endurskoðunarskýrsla 2015
Jóhann Þórðarson frá Endurskoðunarstofunni Álit ehf. fór yfir skýrsluna.
2. Vistunarmál
Samþykkt vistun þriggja einstaklinga, sjá trúnaðarbók.
3. Viðburðaryfirlit
Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir tímabilið 15. apríl til 27. maí 2016.
4. Rekstraryfirlit Höfða frá 1. janúar til 31.mars 2016
Lagt fram.
5. Drög að viðauka við fjárhagsáætlun 2016
Formanni stjórnar og framkvæmdastjóra falið að vinna áfram í málinu fram að næsta stjórnarfundi.
6. Bréf velverðarráðuneytis dags. 24. maí 2016
Ráðuneytið hefur fallist á beiðni Höfða um að fá að breyta 10 dvalarrýmum í 5 hjúkrunarými en hafnaði öðrum beiðnum, t.a.m. um fjölgun hvíldarýma um eitt.
7. 2 bréf SFV til SÍ vegna gerð rammasamninga
Lögð fram.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:17