Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

73. fundur 22. maí 2017 kl. 16:30 - 17:45 Höfða

 

 

Fundinn sátu: Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður, Hörður Helgason varaformaður, Kristján Sveinsson, Margrét Magnúsdóttir, Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna, Hallveig Skúladóttir hjúkrunarforstjóri og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

 Endurskoðunarskýrsla 2016 Jóhann Þórðarson frá Endurskoðunarstofunni Áliti ehf. fór yfir skýrsluna. Lögð fram.

1.  Vistunarmál

Samþykkt vistun tvo einstaklinga, sjá trúnaðarbók.

2.  Viðburðaryfirlit

Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir tímabilið 10. apríl til 20. maí 2017.

3.  Bréf velferðarráðuneytis dags. 15.maí 2017

Tilkynning um framlengingu fjögurra tímabundinna hjúkrunarrýma á Höfða til 31.9.2017.  Rýmin eru sérstaklega ætluð einstaklingum sem eru með færni- og heilsumat og bíða á Landspítalanum eftir varanlegri dvöl í hjúkrunarrými.  Lagt fram.

4.  Minnisblað til samninganefndar rammasamnings hjúkrunarheimila

Minnisblað starfshóps um rekstrarlíkan varðandi vægi starfshópa og hlutfall launakostnaðar og rekstrarkostnað hjúkrunarheimila. Lagt fram.

5.  Samrit af bréfi Akraneskaupstaðar til Brúar lífeyrissjóðs dags. 5.5.2017

Tilkynning um fullnaðaruppgjör Akraneskaupstaðar á lífeyrisskuldbindingum Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis vegna B-deildar Brúar lífeyrissjóðs. Lagt fram.

6.  Beiðni um launalaust leyfi

Stjórnin getur ekki orðið við erindinu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.45

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00