Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
Fundinn sátu: Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður, Hörður Helgason varaformaður, Kristján Sveinsson, Margrét Magnúsdóttir, Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna, Hallveig Skúladóttir hjúkrunarforstjóri og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri.
Fyrir var tekið:
1. Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir fjóra einstaklinga, sjá trúnaðarbók.
2. Viðburðaryfirlit
Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir tímabilið 22. janúar til 25. febrúar 2018.
3. Rekstraryfirlit Höfða 1. janúar til 31. desember 2017
Lagt fram.
4. Starfsmannamál
Framkvæmdastjóri lagði fram tvær tillögur varðandi starfsmannamál. Stjórn Höfða samþykkir framlagðar tillögur.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.15