Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
Fundinn sátu: Elsa Lára Arnardóttir formaður, Kristjana Helga Ólafsdóttir varformaðu,r Björn Guðmundsson, Helgi Pétur Ottesen, Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri.
Fyrir var tekið:
1. Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir þrjá einstaklinga, sjá trúnaðarbók.
2. Viðburðaryfirlit
Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir tímabilið 8. júní til 16. september 2018.
3. Rekstraryfirlit Höfða 1. janúar til 30. júní 2018
Lagt fram.
4. Persónuverndarstefna Höfða
Stjórn Höfða samþykkir framlagða stefnu.
5. Bréf árshátíðarnefndar dags. 21. ágúst 2018
Stjórn Höfða samþykkir styrk vegna árshátíðar Höfða að fjárhæð 450.000 kr. Fjárhæðinni verði ráðstafað af liðnum „1975 Starfsmannafagnaðir“.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45