Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

96. fundur 29. apríl 2019 kl. 16:30 - 18:40 Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili

Fundinn sátu: Elsa Lára Arnardóttir formaður, Kristjana Helga Ólafsdóttir varaformaður, Helgi Pétur Ottesen, Kristján Sveinsson varamaður, Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna, Þura B. Hreinsdóttir starfandi hjúkrunarforstjóri og Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:  

1.  Endurskoðunarskýrsla 2018

Jóhann Þórðarson frá Endurskoðunarstofunni Álit ehf. fór yfir skýrsluna.

2.  Vistunarmál

Samþykkt vistun fyrir einn einstakling, sjá trúnaðarbók.

3.  Viðburðaryfirlit

Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir apríl 2019.

4.  Starfsmannamál

Trúnaðarmál. Steinar Adolfsson situr fundinn undir þessum lið. Þura B. Hreinsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.

5.  Önnur mál

a) Dagdvöl Höfða

Tillaga framkvæmdastjóra um aukningu stöðugildum í dagdvöl samhliða aukningu á dagdvalarrýmum um fimm. Stjórn Höfða samþykkir tillöguna.

b) Ferðaþjónustu fatlaða og aldraða

Stjórn Höfða óskar eftir endurskoðun á samningi við Akraneskaupstað um ferðaþjónustu fyrir fatlaða og aldraða frá 29. október 2001.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00