Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
1. Framvinduskýrsla framkvæmanefndar
Annar Einarsdóttir byggingastjóri og Björn Kjartansson formaður framkvæmdanefndar komu á fundinn og fóru yfir framvinduskýrslu um endurbætur í 1. áfanga Höfða.
2. Vistunarmál
Staðfest vistun fyrir sex einstaklinga, sjá trúnaðarbók.
Staða á biðlistum 11.5.2023:
Hjúkrunarrými: 32 einstaklingar.
Dvalarrými: 14 einstaklingar.
Hvíldarinnlagnir: 34 einstaklingar.
3. Rekstraryfirlit 1. janúar til 31. mars 2023
Framkvæmdastjóri fór yfir framlagt rekstraryfirlit fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins.
4. Fjölgun hjúkrunarrýma á Höfða
Lagt fram erindi til heilbrigðisráðuneytisins ásamt svarpósti þess við erindi Höfða um breytingu á dvalarrýmum í hjúkrunarrými.
Framkvæmdastjóra falið að ganga frá samkomulagi við ráðuneytið og eftir atvikum Sjúkratrygginga Íslands um málið.
5. Fundargerðir framkvæmdanefndar, dags. 30.3.23
Lögð fram.
6. Starfsmannamál
Bréf starfsmanna á Jaðri og Leyni varðandi aukningu á næturvöktum.
Lagt fram.
Fleira ekki gert.