Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
1. Rekstrarform Höfða
Farið yfir ýmsar sviðsmyndir sem Endurskoðunarstofan Álit vann fyrir eigendur heimilisins á árunum 2019 og 2020.
Framkvæmdastjóra falið að gera minnisblað upp úr umræðum á fundinum um mögulegt rekstrarform.
2. Stækkun Höfða
Farið yfir hugmyndir að viðbyggingu við núverandi húsnæði heimilisins.
Stjórn mun óska eftir fundi með heilbrigðisráðherra varðandi stækkun Höfða.