Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
151. fundur
06. janúar 2025 kl. 16:00 - 16:49
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Nefndarmenn
- Einar Brandsson formaður
- Björn Guðmundsson varaformaður
- Elsa Lára Arnardóttir
- Helgi Pétur Ottesen
Starfsmenn
- Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri
Fundargerð ritaði:
Kjartan Kjartansson
framkvæmdastjóri
Ráðning framkvæmdastjóra
Fyrir liggur uppsagnarbréf framkvæmdastjóra dags. 27.12.24.
Stjórn samþykkir drög að auglýsingu vegna starfs framkvæmdastjóra og felur stjórnarformanni og framkvæmdastjóra að koma auglýsingu í birtingu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:49.