Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis
155. fundur
28. janúar 2025 kl. 13:00 - 16:15
að Garðavöllum
Nefndarmenn
- Einar Brandsson formaður
- Björn Guðmundsson varaformaður
- Liv Aase Skarstad varamaður
- Helga Harðardóttir varamaður
Starfsmenn
- Harpa Hallsdóttir mannauðsstjóri Akraneskaupstaðar
Fundargerð ritaði:
Einar Brandsson
formaður stjórnar Höfða
1. Starf framkvæmdastjóra
Tekin starfsviðtöl við fjóra umsækjendur samkvæmt fyrirfram ákveðnum spurningarlista.
Ákveðið að hafa næsta fund á fimtudaginn 30.01.25 kl 15.00 og fara yfir viðtölin.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:15