Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

28. fundur 22. maí 2013 kl. 16:30 - 16:55

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Guðrún M.Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Valdimar Þorvaldsson
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:
 
1. Bréf Akraneskaupstaðar, dags. 15. maí 2013
Tilkynning um kosningu aðalmanns í stjórn Höfða í stað Kjartans Kjartanssonar. Valdimar Þorvaldsson verður aðalfulltrúi og Guðmundur Páll Jónsson varamaður.

2. Vistunarmál
Samþykkt vistun fyrir Vigni G.Jónsson, Skógarflöt 23 og Jóhönnu Jóhannsdóttur, Skógarflöt 4.

3. Starf húsmóður
Stjórn Höfða hefur yfirfarið umsóknir ítarlega og rætt við nokkra umsækjendur. Meirihluti stjórnar samþykkir að ráða Sigurlínu Gunnarsdóttur í starfið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00