Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

9. fundur 15. nóvember 2011 kl. 17:30 - 18:10

Fundinn sátu:
Kristján Sveinsson formaður
Kjartan Kjartansson
Rún Halldórsdóttir varamaður
Dóra Líndal Hjartardóttir varamaður
Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:

1) Fjárhagsáætlun 2012
Rætt um forsendur fjárhagsáætlunar.Samþykkt að stefna að afgreiðslu  fjárhagsáætlunar 2012 á næsta stjórnarfundi.

2) Lántaka vegna stækkunar þjónusturýma
Stjórn Höfða samþykkir að taka lán í Íbúðalánasjóði að upphæð kr. 155.630.341. Vextir 4,95%. Lánstími 20 ár. Framkvæmdastjóra falið að undirrita lánsskjöl.

3) Lífeyrisskuldbindingar
Framkvæmdastjóri skýrði frá gangi mála í viðræðum stjórnar SFH, fjármálaráðuneytis og velferðarráðuneytis um uppgjör lífeyrisskuldbindinga.  Stefnt hefur verið að niðurstöðu fyrir 15.febrúar 2012.

4) Fundargerðir framkvæmdanefndar v/byggingar hjúkrunarrýma, dags. 28.06., 07.07. og 07.11.
Lagðar fram

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00