Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

43. fundur 06. október 2014 kl. 16:30 - 18:30

Fundinn sátu:
Kristjana Helga Ólafsdóttir formaður
Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir varaformaður
Kristján Sveinsson
Margrét Magnúsdóttir
Guðmunda Maríasdóttir fulltrúi starfsmanna
Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

Fyrir var tekið:      

1) Vistunarmál
Samþykkt vistun; Erla Stefánsdóttir og Ágúst Sveinsson

2) Viðburðaryfirlit
Lagt fram viðburðaryfirlit fyrir september 2014.

3) Rekstrar- og framkvæmdayfirlit 1.janúar – 31.júlí 2014
Lagt fram. 

4) Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2014
Lagður fram og samþykktur.

5) Fjárlagafrumvarp 2015
Framkvæmdastjóri kynnti það sem snýr að Höfða í fjárlagafrumvarpinu.

6) Fjárhagsáætlun 2015
Stjórn Höfða samþykkir að fara þess á leit við Velferðarráðuneytið að 10 dvalarrýmum verði breytt í hjúkrunarrými.  Auk þess samþykkir stjórn Höfða að fá Steinunni Sigurðardóttur til þess að gera úttekt á öllu vinnuskipulagi og mönnun á Höfða.

7) Bréf frá starfsmönnum á Leyni, hjúkrunardeild
Lagt fram.

8) Minnisblað Mannvits dags.10.9.2014
Lagt fram.

9) Ársreikningur Gjafasjóðs Höfða 2013
Lagður fram.

10) Bréf árshátíðarnefndar Höfða dags.13.9.2014
Samþykkt fjárframlag að upphæð kr.380.000
Fjárhæðinni verði ráðstafað af liðnum 1975 „starfsmannafagnaðir“.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00