Fara í efni  

Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar (2000-2006)

335. fundur 20. febrúar 2001 kl. 10:30 - 12:00
335. fundur.  Ár 2001, þriðjudaginn 20. febrúar var haldinn fundur í stjórn sjóðsins.
Mættir: Gísli Gíslason,
  Helgi Andrésson,
 Hervar  Gunnarsson,
 Þorkell Logi Steinsson.
1. Umsókn um lífeyri.  -  Sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um lán.  -  Sjá trúnaðarbók.
3. Umsókn um örorkulífeyri.  ? Sjá trúnaðarbók,
4. Umsókn um makalífeyri.  ? Sjá trúnaðarbók.
5. Umsókn um veðleyfi.  -  Sjá trúnaðarbók.
6. Kynning Landsbréfa hf., vegna umsýslu eignasafns sjóðsins.
Þorkell gerði grein fyrir stöðu mála.
7. Lánareglur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar.  Breyting á reglum frá 11. september 1995.
1. og 2. liðir Óbr.
3.  Hámarkslán, frumlán I verður kr. 2.000.000.-   Frumlán II fellur niður.
Viðbótarlán verður kr. 1.500.000.-
4. liður:  Fellur út er varðar val á óverðtr. láni og jafnframt vextir af þeim.
5. og 6. liðir Óbr. að svo stöddu.
8. Stjórnin samþykkir að frá og með 1. jan. 2002 verði vextir sambærilegir vöxtum  LSR á verðtryggðum skuldabréfum.
Þorkell yfirfari lánareglur og leggi fyrir næsta fund.
Fleira ekki gert.
Helgi Andrésson (sign) Hervar Gunnarsson (sign)
Gísli Gíslason (sign)
 
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00