Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar
1. fundur
09. nóvember 2022 kl. 16:30 - 18:30
í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
- Líf Lárusdóttir aðalmaður
- Valgarður L. Jónsson aðalmaður
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
- Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
- Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
- Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Valdís Eyjólfsdóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Fyrsti fundur Stýrihóps Stefnumótunar Akraneskaupstaðar.
Sævar Kristinsson og Hafþór Ægir Sigurjónsson, ráðgjafar frá KPMG, verða á fundinum og fara yfir umfang, verkliði og fasaskiptingu verkefnisins. Þeir kynna einnig hvernig vinnan tengist sjálfbærni og Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Sævar Kristinsson og Hafþór Ægir Sigurjónsson, ráðgjafar frá KPMG, verða á fundinum og fara yfir umfang, verkliði og fasaskiptingu verkefnisins. Þeir kynna einnig hvernig vinnan tengist sjálfbærni og Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Þessi greining byggir m.a. á viðtölum við hagaðila. KPMG mun taka viðtöl við hagaðila, sem stýrihópur velur, fyrir næsta fund stýrihóps. Tímasetning næsta fundar fer því eftir því hvernig þessum viðtölum miðar áfram.
Björnfríður Björnsdóttir, nemi í Opinberri stjórnsýslu í starfsnámi hjá Akraneskaupstað, sat einnig fundinn sem gestur.