Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar
10. fundur
15. maí 2023 kl. 16:15 - 18:15
í Boggunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
- Valgarður L. Jónsson aðalmaður
- Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
- Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
- Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
- Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Valdís Eyjólfsdóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Unnið áfram að stefnuáherslum, markmiðum og aðgerðaáætlun.
Sævar Kristinsson og Helena Óladóttir frá KPMG mæta á fundinn.
Sævar Kristinsson og Helena Óladóttir frá KPMG mæta á fundinn.
Fundi slitið - kl. 18:15.
Ákveðið að setja fram tillögu að innleiðingaráætlun sem verður lögð fyrir bæjarráðsfund 25. maí n.k. ásamt tillögu að heildarstefnumótun fyrir Akraneskaupstað, þ.e. skilgreind framtíðarsýn, stefnuáherslur og markmið fyrir sveitarfélagið.