Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar
11. fundur
01. júní 2023 kl. 16:00 - 18:00
í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
- Líf Lárusdóttir aðalmaður
- Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
- Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
- Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
- Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Valdís Eyjólfsdóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Klára yfirferð gagna sem fylgja málinu á fund bæjarráðs 15. júní 2023.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Gert er ráð fyrir í innleiðingaráætlun að unnið verði að lokaútgáfu stefnunnar fram til október 2023 og að tíminn þangað til verði nýttur til að fá endurgjöf og ábendingar frá hagaðilum varðandi stefnuna. Í innleiðingaráætlun er gert ráð fyrir að endanleg útgáfa heildarstefnu Akraneskaupstaðar verði lögð fyrir bæjarráð í október 2023 til samþykktar.