Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar
14. fundur
05. mars 2024 kl. 16:15 - 18:00
í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
- Líf Lárusdóttir aðalmaður
- Valgarður L. Jónsson aðalmaður
- Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
- Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
- Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Valdís Eyjólfsdóttir
verkefnastjóri
Dagskrá
1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar
2209259
Stýrihópur hittist að nýju eftir samþykkt bæjarstjórnar á heildarstefnunni þann 27. febrúar 2024 til að ræða aðgerðaáætlun fyrir innleiðingu stefnunnar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Ákveðið var að byrja á að boða til vinnufundar í mars með bæjarstjórn og sviðsstjórum til að vinna að þessum þáttum.