Fara í efni  

Stýrihópur um stefnumótun Akraneskaupstaðar

18. fundur 02. október 2024 kl. 15:30 - 17:30 í Klöpp
Nefndarmenn
  • Sædís Alexía Sigurmundsdóttir formaður
  • Þórður Guðjónsson aðalmaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
  • Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Áframhaldandi vinna við aðgerðaáætlun.
Skipulags- og umhverfisráð, Velferðar- og mannréttingaráð, Skóla- og frístundaráð og menningar- og safnanefnd hafa fjallað um aðgerðaáætlun fyrir heildarstefnuna og skilað af sér til stýrihóps tillögum að lykilverkefnum næstu 1-2 árin.
Farið var yfir verkefnin, unnið áfram með tillögurnar og síðan ákveðið setja verkefnin upp í verkefnaskrá fyrir næsta fund, en þá verði lögð áhersla á að forgangsraða verkefnunum.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00