Fara í efni  

Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)

13. fundur 01. apríl 2003 kl. 18:00 - 20:00

13. fundur í tómstunda- og forvarnarnefnd var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu,  þriðjudaginn 1. apríl 2003 og hófst hann kl. 18:00.


Mættir:   Hjördís Hjartardóttir, formaður
 Katrín Rós Baldursdóttur.
 Sævar Haukdal, ritari
 Eydís Líndal Finnbogadóttir. 
Sviðsstjóri tómstunda- 
 og forvarnarsviðs:   Aðalsteinn Hjartarson.


Fyrir tekið:

 

1. Upplýsingar sviðsstjóra
Sviðsstjóri gerði grein fyrir yfirstandandi verkefum og ýmsu sem á dagana hefur drifið einnig gerði hann grein fyrir því sem framundan er m.a. boð á vegum nefndarinnar fyrir Íslands og aldursflokkameistara 18 ára og yngri þann  25. apríl og opnu húsi íþóttafélaganna að Vesturgötu þann 26 apríl.

 

2. Vínveitingaleyfi Bíóhallarinnar.
Nefndin samþ. fyrirliggjandi tillögu að reglum um vínveitingar.

 

3. Dýnukaup FIMA
Erindinu vísað til sviðsstjóra.

 

4. Erindisbréf nefndar ? 2.umræða
Erindisbréfi nefndarinnar er vísað til bæjarráðs.

 

5. Afgreiðsla ársreikninga Bíóhallarinnar
Reikningar Bíóhallarinnar samþykktir.

 

6. Önnur mál
Bréf bæjarráðs vegna ráðningu Kolbrúnar Ýr í starf flokkstjóra vísað til sviðsstjóra til afgreiðslu.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19.30

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00