Fara í efni  

Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)

20. fundur 16. september 2003 kl. 20:00 - 22:00

20. fundur í tómstunda- og forvarnarnefnd var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu,  mánudaginn 16. september 2003 og hófst hann
kl. 20:00
.


Mættir:   Hjördís Hjartardóttir, formaður 
 Katrín Rós Baldursdóttir
 Eydís Líndal Finnbogadóttir 
 Hallveig Skúladóttir
 Sævar Haukdal (fundarritari)

Íþróttabandalag Akraness: Jón Þór Þórðarson

Sviðsstjóri tómstunda-  og forvarnarsviðs:   Aðalsteinn Hjartarson


Dagskrá fundar:

 

1. Gjaldskrá Íþróttamannvirkja ? endurskoðun
Samþykkt var að leggja nýja reglugerð og gjaldskrá samkvæmt umræðum á fundi fyrir bæjarráð.  Jafnframt skal sviðsstjóri gera úttekt á raunkostnaði við rekstur á íþróttasölum bæjarins.  Birta skal staðfesta gjaldskrá og reglugerð á heimsíðu Akraneskaupstaðar.

 

2. Reglugerð styrkjarsjóða.
Viðmiðunarreglur ræddar og vísað til næsta fundar.

 

Fleirra ekki gert, fundi lauk  kl. 21.40

 

Næsti fundur nefndarinnar verður 30. september kl. 20.00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00