Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)
39. fundur í tómstunda- og forvarnarnefnd var haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 3. nóvember 2004 og hófst hann kl. 18.15.
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir
Hjördís Hjartardóttir, formaður
Katrín Rós Baldursdóttir
Sævar Haukdal, ritari
Íþróttabandalag Akraness: Jón Þór Þórðarson
Sviðsstjóri tómstunda-
og forvarnarsviðs:
Dagskrá fundar:
1. Upplýsingar sviðsstjóra.
Sviðsstjóri skýrði frá stöðu mála.
2. Fjölskyldustefna Akraneskaupstaðar.
Hugmyndir unnar og sviðsstjóra falið að koma þeim til starfshóps um fjölskyldustefnu.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20.30