Fara í efni  

Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)

65. fundur 24. október 2006 kl. 16:00 - 19:30

65. fundur tómstunda- og forvarnarnefndar Akraneskaupstaðar var haldinn í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi þriðjudaginn 24. október 2006 og hófst hann kl. 18:00


 

Mætt á fundi:            Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, formaður

Silvia Llorens Izaguirre

Bjarki Aðalsteinsson, varamaður

Sæmundur T. Halldórsson

Jón Þór Þórðarson, áheyrnarfulltrúi ÍA

                                 

Einnig sátu fundinn Helga Gunnarsdóttir, sviðsstjóri og Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri sem ritaði fundargerð.

 


Fyrir tekið:

 

1.              Samráðsfundur um málefni ungs fólks.

Tómstunda- og forvarnarnefnd boðaði  ýmsa samstarfsaðila til fundar. Fyrirlestrar og umræður verða gefin út í sérstöku hefti (skj. 37589). 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00