Tómstunda- og forvarnarnefnd (2002-2008)
83. fundur tómstunda- og forvarnarnefndar Akraneskaupstaðar var haldinn í bæjarþingsal, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 30. október 2007 og hófst hann kl. 17:00.
Mætt á fundi: Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, formaður
Bjarki Þór Aðalsteinsson,
Jón Þór Þórðarson, áheyrnarfulltrúi ÍA
Einnig sat Heiðrún Janusardóttir fundinn ásamt Helgu Gunnarsdóttur sviðsstjóra sem ritaði fundargerð.
1. Bæjarstjórnarfundur unga fólksins. Sjá fundargerð þess fundar.
2. Nefndarmenn snæddu með fulltrúum unga fólksins.
3. Önnur mál.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30