Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

22. fundur 16. september 2015 kl. 16:00 - 19:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Fundargerð ritaði: Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Einar Brandsson aðalmaður og Sigríður Indriðadóttir boðuðu forföll.

1.Reglur í félagslegri heimaþjónustu

1509209

Frestað til næsta fundar.

2.Fjárheimildir í Barnavernd

1509211

Fjárheimildir barnaverndar samkvæmt fjárhagsáætlun ársins 2015 eru langt komnar. Rætt um viðbrögð við stöðunni.
Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri mætti á fundinn ráðsins.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir að óska eftir því við bæjarráð að það veiti viðbótarfjárveitingu vegna barnaverndar að fjárhæð kr. 9.000.000,-.

3.Forsendur fjárhagsáætlunar Velferðar- og mannréttindasviðs 2016

1509212

Umræða um forsendur fjárhagsáætlunar Velferðar- og mannréttindasviðs 2016 og áherslur Velferðar- og mannréttindaráðs. Lögð fram drög að greinargerð sviðsstjóra.
Farið yfir forsendur fyrir fjárhagsáætlun í minnisblaði sviðsstjóra og þær ræddar. Ráðið tekur undir þær tillögur sem fram koma í minnisblaðinu.

4.Endurskoðun reglna um akstursþjónustu fatlaðra og aldraðra 2015

1503272

Frestað til næsta fundar.

5.Trúnaðarmál

1501209

Sjá trúnaðarbókun Velferðar- og mannréttindaráðs.

6.Trúnaðarmál

1505095

Frestað til næsta fundar.

7.Breytingar á vinnuskipulagi í búsetuþjónustu

1507089

Frestað til næsta fundar.

8.Skrifstofuaðstaða fyrir forstöðumann sambýlisins við Laugarbraut

1509210

Frestað til næsta fundar.

9.Fundargerðir 2015 - Samráðshópur um þjónustumiðstöð að Dalbraut 6

1504123

Frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00