Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir boðaði forföll. Anna Lára Steindal mætti í hennar stað. Einar Brandsson varaformaður stýrði fundinum.
1.Framtíðarþing um farsæla öldrun
1602147
Laufey Jónsdóttir mætti á fundinn.
Lagt fram minnisblað verkefnistjóra um fyrirkomulag framtíðarþinga um farsæla öldrun.
Lagt fram minnisblað verkefnistjóra um fyrirkomulag framtíðarþinga um farsæla öldrun.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir sig meðmælt því að haldinn verði opinn íbúafundur um málefni 60 ára og eldri á Akranesi sem liður í stefnumótun. Ráðið felur sviðsstjóra að áætla kostnað og leita styrkja.
2.Trúnaðarmál
1603088
3.Trúnaðarmál
1603099
Fundi slitið - kl. 17:15.