Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

35. fundur 16. mars 2016 kl. 16:00 - 17:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá
Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir boðaði forföll. Anna Lára Steindal mætti í hennar stað. Einar Brandsson varaformaður stýrði fundinum.

1.Framtíðarþing um farsæla öldrun

1602147

Laufey Jónsdóttir mætti á fundinn.
Lagt fram minnisblað verkefnistjóra um fyrirkomulag framtíðarþinga um farsæla öldrun.
Velferðar- og mannréttindaráð lýsir sig meðmælt því að haldinn verði opinn íbúafundur um málefni 60 ára og eldri á Akranesi sem liður í stefnumótun. Ráðið felur sviðsstjóra að áætla kostnað og leita styrkja.

2.Trúnaðarmál

1603088

3.Trúnaðarmál

1603099

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00