Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
Arnheiður Andrésdóttir sat fundinn undir liðum 1-3.
1.Trúnaðarmál
1605127
2.Trúnaðarmál
1601428
3.Búsetumál fatlaðra
1602001
Umræða um stöðu í búsetumál fatlaðs fólks.
Sviðsstjóra falið að hefja undirbúning að bráðabirgðabúsetuúrræði fyrir þann einstakling í bráðastri þörf fyrir húsnæði og áætla kostnað.
4.Fjárhagsstaða Velferðar- og mannréttindasviðs 2016
1606032
Sviðsstjóri fór yfir fjárhagsstöðu Velferðar- og mannréttindasviðs eftir 1. ársfjórðung ársins 2016.
5.Verklag við uppsögn og riftun húsaleigusamninga
1605069
Umræður um verklag við uppsögn húsaleigusamninga þegar félagsleg skilyrði eru ekki lengur uppfyllt og riftun við brot á ákvæðum húsaleigusamnings.
Sviðsstjóra falið að gera tillögu að verklagsreglum samkvæmt umræðum á fundinum fyrir næsta fund.
Fundi slitið - kl. 18:30.