Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

40. fundur 08. júní 2016 kl. 17:00 - 18:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Fundargerð ritaði: Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Arnheiður Andrésdóttir sat fundinn undir liðum 1-3.

1.Trúnaðarmál

1605127

2.Trúnaðarmál

1601428

3.Búsetumál fatlaðra

1602001

Umræða um stöðu í búsetumál fatlaðs fólks.
Sviðsstjóra falið að hefja undirbúning að bráðabirgðabúsetuúrræði fyrir þann einstakling í bráðastri þörf fyrir húsnæði og áætla kostnað.

4.Fjárhagsstaða Velferðar- og mannréttindasviðs 2016

1606032

Sviðsstjóri fór yfir fjárhagsstöðu Velferðar- og mannréttindasviðs eftir 1. ársfjórðung ársins 2016.

5.Verklag við uppsögn og riftun húsaleigusamninga

1605069

Umræður um verklag við uppsögn húsaleigusamninga þegar félagsleg skilyrði eru ekki lengur uppfyllt og riftun við brot á ákvæðum húsaleigusamnings.
Sviðsstjóra falið að gera tillögu að verklagsreglum samkvæmt umræðum á fundinum fyrir næsta fund.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00