Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Starfsmannahald Fjöliðjunnar beiðni um aukningu á stöðuhlutfalli
1709009
Fjölgun hefur orðið á starfsmönnum í Fjöliðjunni, vinnu- og hæfingarstaða á síðustu árum. Starfsmannahald leiðbeinenda hefur haldist óbreytt frá því málaflokkurinn færðist frá ríki til sveitarfélagsins. Til að bregðast við fjölgun starfsmanna og þeim auknu og fjölbreyttu verkefnum sem fylgja nýjum starfsmönnum er óskað eftir heimild til að ráða í stöðugildi 100% þroskaþjálfa.
Á fundinn mætti Guðmundur Páll Jónsson forstöðumaður Fjöliðjunnar vinnu- og hæfingarstað. Velferðar- og mannréttindaráð mælir með því við bæjarráð að veita heimild fyrir ráðningu þroskaþjálfa í 100% starf. Áætlaður viðbótarkostnaður fyrir árið 2017 er um kr. 1.700.000.
2.Sérstakur húsnæðisstyrkur - athugasemdir v/ nýrra reglna um tekju- og eignamörk, skerðingar o.fl. (sérstakar húsaleigubætur)
1706019
Erindi barst frá Öryrkjabandalagi Íslands (ÖBÍ) þar sem vísað er til nýrra reglna Akraneskaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning sem tóku gildi 1. janúar 2017. ÖBÍ lýsir yfir óánægju með að ekki hafi verið haft samráð við félagið við gerð reglnanna né að hafa verið gefinn kostur á að koma með athugasemdir eða ábendingar áður en reglurnar voru samþykktar.
ÖBÍ óskað eftir upplýsingum um reglur Akraneskaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning og leggur til ábendingar / tillögur að breytingum varðandi tekju og eignamörk, skerðingar og ákvörðun fjárhæðar sérstaks húsnæðisstuðnings.
ÖBÍ óskað eftir upplýsingum um reglur Akraneskaupstaðar um sérstakan húsnæðisstuðning og leggur til ábendingar / tillögur að breytingum varðandi tekju og eignamörk, skerðingar og ákvörðun fjárhæðar sérstaks húsnæðisstuðnings.
Svar við erindi lagt fram.
3.Trúnaðarmál.
1709068
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
4.Trúnaðarmál.
1709071
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
5.Trúnaðarmál.
1701308
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
6.Trúnaðarmál.
1708139
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
Fundi slitið - kl. 18:15.