Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Endurhæfingarhúsið Hver - kynning á starfseminni
1911014
Endurhæfingarhúsið Hver - kynning á starfseminni fyrir Velferðar- og mannréttindaráð.
2.Endurhæfingarhúsið Hver - aðgengi að íþróttamannvirkjum
1911013
Endurhæfingarhúsið Hver - aðgengi að íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar.
Thelma Hrund Sigurbjörnsdóttir forstöðumaður endurhæfingarhússins Hvers sat fundinn undir þessum lið og upplýsti ráðið um forsögu þess að þátttakendur í Hver hafi frían aðgang að íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar.
Velferðar- og mannréttindaráð felur sviðsstjóra að ræða við skóla- og frístundasvið um lausn á málinu í samræmi við umræður á fundinum.
Velferðar- og mannréttindaráð felur sviðsstjóra að ræða við skóla- og frístundasvið um lausn á málinu í samræmi við umræður á fundinum.
3.Trúnaðarmál
1911017
Trúnaðarmál
Trúnaðarmál.
4.Trúnaðarmál.
1805086
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
5.Trúnaðarmál.
1910216
Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál.
6.Fundargerðir 2019 - Öldungaráð
1905300
4. fundargerð öldungaráðs frá 19. september 2019.
5. fundargerð öldungaráðs frá 24. október 2019.
5. fundargerð öldungaráðs frá 24. október 2019.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Thelmu Hrund fyrir góða kynningu.