Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Þjónusturáð - þjónustusvæði Vesturlands málefni fatlaðra
2002347
Sveitarfélög á Vesturlandi stóðu saman að samningi um Þjónustusvæði um málefni fatlaðra á Vesturlandi eftir að málaflokkurinn fluttist frá ríki til sveitarfélaga 2011. Sveitarfélög óskuðu eftir því við félagsmálaráðuneytið að ljúka samstarfinu 31. desember 2019 og var það staðfest.
2.Viðbragðsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs við heimsútbreiðslu inflúensu
2003068
Viðbragðsáætlun á Velferðar- og mannréttindasviði vegna COVID-19. Stöðumat og upplýsingar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:30.
Páll kynnti samstarf sveitarfélaga um þjónustusvæði um málefni fatlaðra á Vesturlandi en því lauk 31. desember 2019.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Páli fyrir góða kynningu.