Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

130. fundur 08. júlí 2020 kl. 16:00 - 19:30 í Frístundamiðstöðinni Garðavelli
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Þjónusturáð - þjónustusvæði Vesturlands málefni fatlaðra

2002347

Sveitarfélög á Vesturlandi stóðu saman að samningi um Þjónustusvæði um málefni fatlaðra á Vesturlandi eftir að málaflokkurinn fluttist frá ríki til sveitarfélaga 2011. Sveitarfélög óskuðu eftir því við félagsmálaráðuneytið að ljúka samstarfinu 31. desember 2019 og var það staðfest.
Páll Snævar Brynjarsson formaður SSV mætti á fundinn og sat hann undir þessum lið.
Páll kynnti samstarf sveitarfélaga um þjónustusvæði um málefni fatlaðra á Vesturlandi en því lauk 31. desember 2019.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Páli fyrir góða kynningu.

2.Viðbragðsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs við heimsútbreiðslu inflúensu

2003068

Viðbragðsáætlun á Velferðar- og mannréttindasviði vegna COVID-19. Stöðumat og upplýsingar.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00