Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Skammtímadvöl - könnun
2006313
Skammtímadvöl hefur ekki verið starfandi á Vesturlandi frá árinu 2013. Leitað hefur verið upplýsinga um starfshætti skammtímadvalar og liggja þær nú fyrir.
2.Fjárhagsaðstoð stöðumat 2020
2006001
Stöðumat vegna fjárhagsaðstoðar á fyrstu 6 mánuðum ársins 2020.
Stöðumat vegna fjárhagsaðstoðar lagt fram til kynningar.
3.Mánaðar- og árshlutauppgjör 2020
2006135
Stöðumat á fjárhagsstöðu velferðar- og mannréttindasviðs fyrstu 6 mánuði ársins 2020.
Stöðumat á fjárhagsstöðu sviðsins lagt fram til kynningar.
4.Húsnæðismál - félagsþjónusta
2008246
Akraneskaupstaður undirritaði viljayfirlýsingu með Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) og Leigufélaginu Bríet ehf. (Bríet) um að vinna saman að fjölgun íbúða, eflingu stafrænnar stjórnsýslu og upplýsingagátt.
Upplýsingar um stöðu verkefna lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fyrir góða kynningu og felur sviðsstjóra að vinna málið áfram.