Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

159. fundur 01. september 2021 kl. 16:00 - 18:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
  • Hjördís Garðarsdóttir
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Fundur haldinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams.

1.Samvinna eftir skilnað - tilraunaverkefni

2011292

Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir í lok árs 2020 að velferðar- og mannréttindasvið tæki þátt í reynsluverkefninu, Samvinna eftir skilnað (SES-Ísland) frá janúar til júní 2021.
Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessu máli og kynnti tilraunaverkefnið Samvinna eftir skilnað sem velferðar- og mannréttindaráð hefur tekið þátt í á árinu 2021. Tilraunaverkefnið hefur verið framlengt til júní 2022. Reynslan af verkefninu hefur verið góð og þátttakendur eru ánægðir.
Fundargerð samþykkt af öllum fundarmönnum með rafrænum hætti. KHS, AÞÞ, EB, SK og SH.

Fundi slitið - kl. 18:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00