Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Ungt fólk 2021 - rannsókn og greining niðurstöður
2104087
Verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála kynnir niðurstöður Rannsóknar og greiningar frá því á vorönn 2021.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Heiðrúnu Janusardóttur fyrir góða kynningu á niðurstöðum Rannsóknar og greiningar á líðan barna og ungmenna. Lykiltölum í lífi barna.
2.Barnvænt sveitarfélag
2110012
Verkefnastjóri Barnvæns samfélags, Sólveig Sigurðardóttir, kynnir stöðuna í innleiðingu á verkefninu.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Sólveigu verkefnastjóra Barnvæns samfélags og Vigdísi fyrir góða kynningu.
3.Fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2023-2025
2106179
Vinna við fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2022.
Lagt fram til kynningar.
Sameiginlegur fundur skóla- og frístundaráðs og velferðar- og mannréttindaráðs við afgreiðslu á lið 1 og 2.
Áheyrnarfulltrúar grunnskólanna sátu fundinn undir lið 1 og 2 en þau voru:
Arnbjörg Stefánsdóttir og Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjórar.
Hrafnhildur Jónsdóttir og Guðrún Hjörleifsdóttir áheyrnarfulltrúar kennara.
Kristín Kötterheinrich og Guðrún Gísladóttir áheyrnarfulltrúar foreldra.
Helgi Hrafn Bergþórsson áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs
Verkefnastjóri um innleiðingu samþættrar þjónustu og Barnvæns samfélags, Sólveig Sigurðardóttir og Vigdís Elfa Jónsdóttir ráðgjafi sitja jafnframt fundinn undir lið 1 og 2.
Áheyrnarfulltrúar grunnskólanna sátu fundinn undir lið 1 og 2 en þau voru:
Arnbjörg Stefánsdóttir og Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjórar.
Hrafnhildur Jónsdóttir og Guðrún Hjörleifsdóttir áheyrnarfulltrúar kennara.
Kristín Kötterheinrich og Guðrún Gísladóttir áheyrnarfulltrúar foreldra.
Helgi Hrafn Bergþórsson áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs
Verkefnastjóri um innleiðingu samþættrar þjónustu og Barnvæns samfélags, Sólveig Sigurðardóttir og Vigdís Elfa Jónsdóttir ráðgjafi sitja jafnframt fundinn undir lið 1 og 2.
Fundi slitið - kl. 18:00.