Velferðar- og mannréttindaráð
168. fundur
24. nóvember 2021 kl. 09:15 - 12:00
í Miðjunni, Dalbraut 4
Nefndarmenn
- Kristinn Hallur Sveinsson formaður
- Einar Brandsson varaformaður
- Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
- Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði:
Svala Hreinsdóttir
sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
1.Skammtímadvöl - könnun
2006313
Skammtímadvöl á Akranesi fyrir fötluð börn.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Rekstur skammtímadvalar á Akranesi mun ná að leysa þá stuðningsþörf sem er fyrirliggjandi s.s. vegna skorts á stuðningsfjölskyldum og fjölbreyttari þjónustu.
Velferðar- og mannréttindaráð mun á komandi mánuðum vinna að nákvæmari greiningu og leggja fram tillögur um uppbyggingu skammtímadvalar á Akranesi.