Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

172. fundur 19. janúar 2022 kl. 16:00 - 18:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Svala Kristín Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá
Fundurinn haldinn í gegnum fjarfundabúnaðinn Teams.

1.Viðbragðsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs við heimsútbreiðslu inflúensu

2003068

Viðbragðsáætlun á velferðar- og mannréttindasviði vegna COVID-19. Stöðumat og upplýsingar.
Lagt fram til kynningar.

2.Dalbraut 8 - uppbygging

2201087

Drög að erindisbréfi stýrihóps vegna uppbyggingar á Samfélagsmiðstöð að Dalbraut 8, liggur fyrir.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að erindisbréfi stýrishóps og vísar drögunum til bæjarráðs.

3.Áhaldahús, Fjöliðja vinnuhluti og Búkolla - Uppbygging á húsnæði

2201071

Drög að erindisbréfi stýrihóps vegna uppbyggingar á húsnæði, fyrir Áhaldahús, Fjöliðjuna vinnuhluta og Búkollu, liggur fyrir.
Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir fyrirliggjandi drög að erindisbréfi stýrishóps og vísar drögunum til bæjarráðs.

4.Barnavernd - umdæmisráð

2201096

Lög um breytingar á barnaverndarlögum liggja fyrir og tiltekin ákvæði koma til framkvæmda 28. maí 2022.
Lagt fram til kynningar.

5.Vinnumálastofnun starfsendurhæfing- HVER þjónustusamningur 2022

2111147

Þjónustusamningur Vinnumálastofnunar og Akraneskaupstaðar Endurhæfingarhússins Hver um starfsendurhæfingu.
Lagt fram til kynningar.

6.Skammtímadvöl - könnun

2006313

Skammtímadvöl á Akranesi fyrir fötluð börn.
Velferðar- og mannréttindaráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.

Fundargerð samþykkt af öllum fundarmönnum með rafrænum hætti, KHS, AÞÞ, EB, SH og SK.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00