Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Íbúðir fyrir fólk með sérþarfir - stúdíóíbúðir
2204198
Aðili hefur hug á að flytja einingarhús á Akranes, gera breytingar á því og útbúa sex stúdíó íbúðir ásamt starfsmannaaðstöðu.
Aðili vildi kanna með leigusamning við Akraneskaupstað sem áframleigir íbúðir til íbúa.
Aðili vildi kanna með leigusamning við Akraneskaupstað sem áframleigir íbúðir til íbúa.
Velferðar- og mannréttindaráð þakkar fyrir erindið. Það er skoðun velferðar- og mannréttindaráðs að þetta húsnæði henti ekki þeim fyrirætlunum sem Akraneskaupstaður hefur í uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk.
Fundi slitið - kl. 18:15.