Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Kostnaðarskipting ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk - starfshópur
2208127
Kynning á þróun stöðugilda í málaflokki fatlaðra árin 2018-2020.
Velferðar- og mannréttindarráð þakkar Berglindi Jóhannesdóttir ráðgjafaþroskaþjálfa fyrir kynninguna á þróun stöðugilda í málaflokki fatlaðra á árunum 2018-2020.
2.Lykiltölur í barnavernd
2210168
Kynning á lykiltölum í barnavernd 2021 og hluta árs 2022.
Erla Björg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi kynnti lykiltölur í barnavernd. Velferðar-og mannréttindaráð þakkar Erlu greinagóða kynningu.
Fundi slitið - kl. 18:00.