Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

191. fundur 01. nóvember 2022 kl. 16:00 - 18:00 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Aníta Eir Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs
Dagskrá

1.Kostnaðarskipting ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk - starfshópur

2208127

Kynning á þróun stöðugilda í málaflokki fatlaðra árin 2018-2020.
Velferðar- og mannréttindarráð þakkar Berglindi Jóhannesdóttir ráðgjafaþroskaþjálfa fyrir kynninguna á þróun stöðugilda í málaflokki fatlaðra á árunum 2018-2020.

2.Lykiltölur í barnavernd

2210168

Kynning á lykiltölum í barnavernd 2021 og hluta árs 2022.
Erla Björg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi kynnti lykiltölur í barnavernd. Velferðar-og mannréttindaráð þakkar Erlu greinagóða kynningu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00