Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
Lilja Björg Ágústsdóttir lögmaður barnaverndar sat fundinn undir lið 1.
1.Endurskoðun á reglum - lögmannskostnaður í barnaverndarmálum
2210169
Kynnt drög að endurskoðun reglna um lögmannskostnað í barnaverndarmálum.
Lilja Björg Ágústsdóttir lögmaður barnaverndar kynnti drög af endurskoðun á reglum um lögmannskostnað í barnaverndarmálum. Velferðar- og mannréttindaráð þakkar Lilju Björgu greinargóða kynningu og felur henni að vinna drögin áfram.
2.Fundargerðir 2022 - öldungaráð
2204012
15. fundargerð öldungarráðs frá 10.nóvember 2022.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
3.Fundargerðir 2022 - starfshópur um stefnumörkun í öldrunarmálum
2211086
1. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 20. október 2022.
2. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 9. nóvember 2022.
2. fundargerð starfshóps um stefnumörkun í öldrunarmálum frá 9. nóvember 2022.
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:30.