Velferðar- og mannréttindaráð
Dagskrá
1.Beykiskógar 17 - starfsmannaíbúð
2101248
Beiðni fostöðumanns á Beykiskógum um skoða mögulega lausn til bæta starfsmannarými við búsetukjarnann.
2.Brú hses - Stofnframlag vegna sex íbúða kjarna 2023
2303217
Staða uppbyggingar sex íbúða kjarna 2023 lagt fram til kynningar og umræðu. Frumdrög teikninga lögð fyrir fundinn.
Velferðar- og mannréttindaráð fjallar um frumdrög teikningar og kom á framfæri athugasemdum og tillögum.
3.Farsæld barna - skipulagt og farsælt frístundastarf fyrir alla
2208151
Stýrihópur um farsælt frístundastarf fyrir öll börn á Akranesi leggur til að ráðinn verði verkefnastjóri í 80% starf til eins árs til að sinna utan um haldi og framkvæmd verkefnisins. Kostnaður vegna stöðu verkefnastjóra verður tekinn af 9.000.000 kr. styrk frá Barna- og menntamálaráðuneytinu sem hlaust vegna forystuhlutverks Akraneskaupstaðar í innleiðingu farsældarlaga.
Erindi lagt fram til kynningar.
Erindi lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 20:15.
Þar sem um er að ræða notkun til þriggja ára, kemur betur út fjárhagslega að kaupa gáminn. Velferðar- og mannréttindaráð mælir með að kostnaði verði mætt vegna kaupa á gámi um ca. 3 mkr.
Málinu vísað til skipulags- og umhverfissviðs til frekari vinnslu og bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu.
Forstöðumaður Beykiskóga sat fundinn undir þessum lið.