Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

124. fundur 01. apríl 2020 kl. 16:00 - 17:30 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Kristinn Hallur Sveinsson formaður
  • Einar Brandsson varaformaður
  • Anna Þóra Þorgilsdóttir aðalmaður
  • Laufey Jónsdóttir verkefnisstjóri heimaþjónustu
Starfsmenn
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Dagskrá
Svala Hreinsdóttir sviðstjóri, Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri og Kristinn Hallur Sveinsson formaður tóku þátt í gegnum í fjarfundabúnað.

1.Viðbragðsáætlun velferðar- og mannréttindasviðs við heimsútbreiðslu inflúensu

2003068

Viðbragðsáætlun á Velferðar- og mannréttindasviði vegna COVID-19. Stöðumat og upplýsingar.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00