Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur - fundur á vegum HMS og SI
24.10.2024
Vekjum athygli á fundi HMS og Samtaka iðnaðarins í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaganna.
Lesa meira
Jólagjafaverslun í heimabyggð – viltu vera með?
23.10.2024
Akraneskaupstaður auglýsir nú þriðja árið í röð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2024
22.10.2024
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir aðila með starfsemi á sviði menningar- íþrótta- æskulýðs,- tómstunda,- eða mannúðarmála.
Lesa meira
Lagning bifreiða takmörkuð í Jörundarholti
21.10.2024
Almennt - tilkynningar
Ábendingar hafa borist um að í þröngum götum í Jörundarholti sé bifreiðum lagt uppi á gangstéttir. Með slíkri lagningu beggja vegna getur akbraut fyrir bílaumferð orðið mjög þröng.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 22. október
21.10.2024
1401. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4
Lesa meira
Jörundarholt 43-45 - 21. - 30.okt. þrenging
21.10.2024
Framkvæmdir
Verið er að leggja af hitaveitubrunn sem er fyirr framan húsin í Jörundarholt nr. 43 og 45.
Lesa meira
Breytingar í þjónustuveri
17.10.2024
Þjónustuver Akraneskaupstaðar er nú komið á nýjan stað í húsinu að Dalbraut 4.
Lesa meira
Garðabraut 1 14. - 25. okt þrenging
16.10.2024
Framkvæmdir
Þrengja þarf götu til að koma tækjum fyrir við vinnu við raflagnir. Þrengt verður út í aðra akreinina bara þegar tæki eru á svæðinu. Girðingar sem húsbyggjandi er með verða færðar inn á miðjan göngustíg tímabundið meðan vinna við raflagnir standa yfir.
Lesa meira